Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lag með takmarkaðri ábyrgð
ENSKA
limited liability company
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Aðildarríkjum er heimilt að ákveða að þessi tilskipun gildi ekki um samruna yfir landamæri með þátttöku samvinnufélags jafnvel þótt samvinnufélagið falli undir skilgreininguna félag með takmarkaðri ábyrgð sem mælt er fyrir um í 1. mgr. 2. gr.

[en] Member States may decide not to apply this Directive to cross-border mergers involving a cooperative society even in the cases where the latter would fall within the definition of ''limited liability company'' as laid down in Article 2(1).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/56/EB frá 26. október 2005 um samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri

[en] Directive 2005/56/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on cross-border mergers of limited liability companies

Skjal nr.
32005L0056
Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
LLC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira